H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Blái Dior herinn Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Blái Dior herinn Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour