Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 19:30 Nicole Kidman fer sínar eigin leiðar þegar kemur að því að klappa. Skjáskot Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour