Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 19:30 Nicole Kidman fer sínar eigin leiðar þegar kemur að því að klappa. Skjáskot Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour