Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour