Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour