Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour