Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour