Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour