Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour