Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour