Utah vann Clippers með flautukörfu | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2017 10:54 Leikmenn Utah fagna sigrinum. vísir/afp Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Joe Johnson tryggði Utah Jazz sigur á Los Angeles Clippers, 95-97, með ótrúlegri flautukörfu. Þetta var sterkur sigur hjá Utah sem missti miðherjann öfluga, Rudy Gobert, út af vegna hnémeiðsla í upphafi leiks. Johnson kom með 21 stig af bekknum hjá Utah en alls skoruðu varamenn liðsins 47 stig í leiknum. Blake Griffin skoraði 26 stig og Chris Paul 25 fyrir Clippers. Sá síðarnefndi gaf einnig 11 stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 32 stig þegar San Antonio Spurs bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 111-82. LaMarcus Aldridge var með 20 stig og Tony Parker 18 í nokkuð öruggum sigri San Antonio. Marc Gasol var langstigahæstur í liði Memphis með 32 stig. Milwaukee Bucks stal heimavellinum af Toronto Raptors með 14 stiga sigri, 83-977, í leik liðanna í nótt. Varnarleikur Milwaukee var öflugur og hélt Toronto í aðeins 32 stigum í seinni hálfleik. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók átta fráköst í liði Milwaukee. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Toronto með 27 stig. NBA Tengdar fréttir Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. 15. apríl 2017 21:58 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Joe Johnson tryggði Utah Jazz sigur á Los Angeles Clippers, 95-97, með ótrúlegri flautukörfu. Þetta var sterkur sigur hjá Utah sem missti miðherjann öfluga, Rudy Gobert, út af vegna hnémeiðsla í upphafi leiks. Johnson kom með 21 stig af bekknum hjá Utah en alls skoruðu varamenn liðsins 47 stig í leiknum. Blake Griffin skoraði 26 stig og Chris Paul 25 fyrir Clippers. Sá síðarnefndi gaf einnig 11 stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 32 stig þegar San Antonio Spurs bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 111-82. LaMarcus Aldridge var með 20 stig og Tony Parker 18 í nokkuð öruggum sigri San Antonio. Marc Gasol var langstigahæstur í liði Memphis með 32 stig. Milwaukee Bucks stal heimavellinum af Toronto Raptors með 14 stiga sigri, 83-977, í leik liðanna í nótt. Varnarleikur Milwaukee var öflugur og hélt Toronto í aðeins 32 stigum í seinni hálfleik. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók átta fráköst í liði Milwaukee. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Toronto með 27 stig.
NBA Tengdar fréttir Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. 15. apríl 2017 21:58 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. 15. apríl 2017 21:58