Í gegnsæjum kjól í Cannes Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 20:00 Glamour/Getty Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar. Cannes Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour
Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar.
Cannes Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour