Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour