Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour