Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour