Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 12:15 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól. Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Fara saman á túr Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól.
Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Fara saman á túr Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour