Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 12:15 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól. Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour
Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól.
Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour