Segja leigufélög hafa keyrt upp íbúðaverð Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 17:50 Einnig kemur fram í Fjármálastöðugleiki að hluti viðskipta með íbúðir á vegum fyrirtækja hafi farið stækkandi Vísir/Vilhelm Félög í leigustarfsemi á höfuðborgarsvæðinu hafa greitt hærra fermetraverð fyrir íbúðir en einstaklingar á öllum ársfjórðungum frá haustinu 2014. Að jafnaði munar um 25 þúsund krónur á fermetra á núverandi verðlagi. Þetta kemur fram í tímaritinu Fjármálastöðugleiki, sem Seðlabanki Íslands gefur út en nýtt tölublað kom út í dag.Þar kemur einnig fram að svipaða sögu sé að segja af öðrum lögaðilum og margir þeirra stundi útleigu án þess að það komi fram í atvinnugreinaflokkun. „Sé litið til staðsetningar íbúðanna kemur í ljós að framangreindur verðmunur er aðallega miðsvæðis, þ.e. í póstnúmerum 101, 105 og 107. Þetta styður við þann grun að aukin hlutdeild leigusala á íbúðamarkaði hafi átt þátt í að ýta upp fasteignaverði á umliðnum árum.“ Einnig kemur fram að hluti viðskipta með íbúðir á vegum fyrirtækja hafi farið stækkandi. Enn sé hann þó um átta prósent en hafi tvöfaldast frá árinu 2011. Þó er talið að þar sé um vanmat að ræða þar sem fasteignaviðskipti milli fyrirtækja fari oft þannig fram að félag sé keypt sem eigi fasteignir og skipti á þinglýstum eiganda fari ekki fram. Miðsvæðis í Reykjavík sé hlutdeildin stærri og hafi tekið meiri breytingum frá 2011. Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Félög í leigustarfsemi á höfuðborgarsvæðinu hafa greitt hærra fermetraverð fyrir íbúðir en einstaklingar á öllum ársfjórðungum frá haustinu 2014. Að jafnaði munar um 25 þúsund krónur á fermetra á núverandi verðlagi. Þetta kemur fram í tímaritinu Fjármálastöðugleiki, sem Seðlabanki Íslands gefur út en nýtt tölublað kom út í dag.Þar kemur einnig fram að svipaða sögu sé að segja af öðrum lögaðilum og margir þeirra stundi útleigu án þess að það komi fram í atvinnugreinaflokkun. „Sé litið til staðsetningar íbúðanna kemur í ljós að framangreindur verðmunur er aðallega miðsvæðis, þ.e. í póstnúmerum 101, 105 og 107. Þetta styður við þann grun að aukin hlutdeild leigusala á íbúðamarkaði hafi átt þátt í að ýta upp fasteignaverði á umliðnum árum.“ Einnig kemur fram að hluti viðskipta með íbúðir á vegum fyrirtækja hafi farið stækkandi. Enn sé hann þó um átta prósent en hafi tvöfaldast frá árinu 2011. Þó er talið að þar sé um vanmat að ræða þar sem fasteignaviðskipti milli fyrirtækja fari oft þannig fram að félag sé keypt sem eigi fasteignir og skipti á þinglýstum eiganda fari ekki fram. Miðsvæðis í Reykjavík sé hlutdeildin stærri og hafi tekið meiri breytingum frá 2011.
Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira