Brot af því besta frá Cannes Ritstjórn skrifar 27. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel. Cannes Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel.
Cannes Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour