Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour