Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ertu drusla? Glamour Kynlíf á túr Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ertu drusla? Glamour Kynlíf á túr Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour