Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour