Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour