Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour