Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour