Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour