Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour