Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour