Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour