Búið spil eftir 10 mánaða samband Ritstjórn skrifar 30. október 2017 19:45 Glamour/Getty Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Glamour
Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Glamour