Búið spil eftir 10 mánaða samband Ritstjórn skrifar 30. október 2017 19:45 Glamour/Getty Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan. Mest lesið Dýrasta taska í heimi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour
Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan.
Mest lesið Dýrasta taska í heimi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour