Ólafía keppir á opna skoska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. visir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á meðal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudag. Þetta verður fimmtánda mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni en hún hefur spilað vel að undanförnu og komist í gegnum niðurskurðinn á þremur af síðustu fjórum mótum. Á þessum mótum hefur Ólafía þénað rúmlega 20 þúsund dollara, helming heildarupphæðar hennar á tímabilinu. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Ólafía er sem stendur í 122. sæti peningalistans en þarf að vera í hópi 100 efstu til að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni. Sem stendur vantar hana rúmlega 20 þúsund dollara til þess. Besti árangur Ólafíu til þessa er 30. sæti á móti í Ástralíu í upphafi keppnistímabilsins. Hún hefur hafnað í 36. sæti og 45. sæti á síðustu tveimur mótum sínum. Ólafía lék lokahringinn á móti í Ohio á sunnudag á 67 höggum sem er hennar besti hringur á mótaröðinni til þessa. „Stutta spilið mitt er mjög gott og ég þarf að fínpússa aðeins lengri höggin aðeins með drivernum og þrjú trénu en annars held ég bara að það sé komið,“ sagði Ólafía eftir mótið á sunnudagskvöld. Sýnt verður beint frá Opna skoska á Golfstöðinni og hefst útsending á fimmtudag kl 13.00. Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á meðal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudag. Þetta verður fimmtánda mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni en hún hefur spilað vel að undanförnu og komist í gegnum niðurskurðinn á þremur af síðustu fjórum mótum. Á þessum mótum hefur Ólafía þénað rúmlega 20 þúsund dollara, helming heildarupphæðar hennar á tímabilinu. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Ólafía er sem stendur í 122. sæti peningalistans en þarf að vera í hópi 100 efstu til að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni. Sem stendur vantar hana rúmlega 20 þúsund dollara til þess. Besti árangur Ólafíu til þessa er 30. sæti á móti í Ástralíu í upphafi keppnistímabilsins. Hún hefur hafnað í 36. sæti og 45. sæti á síðustu tveimur mótum sínum. Ólafía lék lokahringinn á móti í Ohio á sunnudag á 67 höggum sem er hennar besti hringur á mótaröðinni til þessa. „Stutta spilið mitt er mjög gott og ég þarf að fínpússa aðeins lengri höggin aðeins með drivernum og þrjú trénu en annars held ég bara að það sé komið,“ sagði Ólafía eftir mótið á sunnudagskvöld. Sýnt verður beint frá Opna skoska á Golfstöðinni og hefst útsending á fimmtudag kl 13.00.
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20
Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00