Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour