Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour