Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour