Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið Glamour