Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour