Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour