Primera Air tekur í notkun átta nýjar AIRBUS 321 NEO vélar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. júní 2017 16:39 Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Mynd/Primera Air Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Um er að ræða flugvélar af nýrri kynslóð Airbus véla sem hafa lengri flugdrægni en flugvélar hafa áður haft og mun gera Primera Air kleift að opna nýjar flugleiðir milli Evrópu og Bandaríkjanna sem áður hefur aðeins verið mögulegt með breiðþotum. Primera Air verður jafnframt fyrsta flugfélag í heiminum til að taka í notkun Airbus 321LR flugvélar, en það verður langdrægasta vél þessarar tegundar í heiminum með yfir 4.000 mílna flugþol. Samningurinn var undirritaður á flugsýningunni í París í Frakklandi í dag og er gerður við AirCap, sem er annað stærsta flugvélaleigufyrirtæki heims með yfir 1.100 flugvélar í sínu eignasafni. „Við erum afskaplega stolt af þessum samningi og að endurnýja vel heppnað samstarf okkar við AerCap. Hin nýja Airbux 321LR breytir öllu á þessum markaði og Primera Air verður fyrsta flugfélagið til að fá þessa vélartegund og gerir okkur kleift að geta flogið milli Evrópu og Ameríku með hagkvæmari hætti en áður hefur verið hægt. Þessar nýju vélar eru í raun stærsta skref sem stigið hefur verið á þessum markaði í yfir tvo áratugi,“ segir Andri Már Ingólfsson, eigandi Primera Air í tilkynningu. Fyrsta Airbusvél Primera Air verður afhent í mars 2018 en nýtt leiðarkerfi Primera Air verður kynnt á næstu vikum. Fréttir af flugi Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Sjá meira
Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Um er að ræða flugvélar af nýrri kynslóð Airbus véla sem hafa lengri flugdrægni en flugvélar hafa áður haft og mun gera Primera Air kleift að opna nýjar flugleiðir milli Evrópu og Bandaríkjanna sem áður hefur aðeins verið mögulegt með breiðþotum. Primera Air verður jafnframt fyrsta flugfélag í heiminum til að taka í notkun Airbus 321LR flugvélar, en það verður langdrægasta vél þessarar tegundar í heiminum með yfir 4.000 mílna flugþol. Samningurinn var undirritaður á flugsýningunni í París í Frakklandi í dag og er gerður við AirCap, sem er annað stærsta flugvélaleigufyrirtæki heims með yfir 1.100 flugvélar í sínu eignasafni. „Við erum afskaplega stolt af þessum samningi og að endurnýja vel heppnað samstarf okkar við AerCap. Hin nýja Airbux 321LR breytir öllu á þessum markaði og Primera Air verður fyrsta flugfélagið til að fá þessa vélartegund og gerir okkur kleift að geta flogið milli Evrópu og Ameríku með hagkvæmari hætti en áður hefur verið hægt. Þessar nýju vélar eru í raun stærsta skref sem stigið hefur verið á þessum markaði í yfir tvo áratugi,“ segir Andri Már Ingólfsson, eigandi Primera Air í tilkynningu. Fyrsta Airbusvél Primera Air verður afhent í mars 2018 en nýtt leiðarkerfi Primera Air verður kynnt á næstu vikum.
Fréttir af flugi Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Sjá meira