Snorri vill margra ára laun frá Akureyrarbæ Sveinn Arnarsson skrifar 25. apríl 2017 07:00 Snorri hefur leitað réttar síns fyrir dómstólum síðan 2012. Vísir/Auðunn Snorri Óskarsson, oftast kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, hefur stefnt Akureyrarbæ og krefst vangoldinna launa og miskabóta vegna ólöglegrar uppsagnar hans úr starfi. Hann telur formann Samfylkingarinnar vera manninn á bak við aðför að sér. Snorra var í júlí árið 2012 vikið úr starfi sem grunnskólakennari. Ástæða uppsagnar hans voru umdeildar bloggfærslur Snorra þar sem hann skrifaði um samkynhneigð út frá sínu strangkristna hugarfari. Var að mati bæjaryfirvalda ekki talið eðlilegt að kennari grunnskólabarna léti uppi skoðanir sínar á þann hátt að samkynhneigð væri synd og þeirra biði ekkert nema helvíti. „Samkynhneigð telst vera synd,“ skrifaði Snorri. „Syndin erfir ekki Guðs ríkið og því óæskileg. Laun syndarinnar er dauði og því grafalvarleg.“ „Bæði tjáði hann sig fyrstur um uppsögn mína og fagnaði henni opinberlega. Síðan gekk hann í það verk að loka leikskólanum Hlíðabóli sem hvítasunnukirkjan rak með þeim afleiðingum að börn komast ekki inn á leikskóla í bænum. Síðan í málinu sem ég rek núna þá ver eiginkona Loga Más Akureyrarbæ í málinu. Þetta er því alfarið hans arkitektúr,“ segir Snorri. Logi Már vísar þessum ummælum alveg á bug og bendir á að hann hafi ekki verið í meirihluta þegar Snorri var rekinn. „Þetta er algjör fásinna. Fyrir það fyrsta var ég ekki í bæjarstjórn þegar hann var rekinn. Þó ég sé sammála endanlegri niðurstöðu ber ég enga ábyrgð á uppsögn hans eða hvernig að henni var staðið,“ segir Logi Már. „Á þessum tíma var ég fulltrúi minnihluta í skólanefnd.“ Uppsögnin hefur frá þeim tíma margoft verið dæmd ólögmæt og krefst því Snorri bæði ógreiddra launa í tvö og hálft ár auk tapaðra lífeyrisréttinda. Einnig óskar hann launa næstu fimm árin, eða til sjötugs. „Það er eðlilegt að ég leiti réttar míns. Margsinnis hefur verið dæmt um að uppsögn mín var ólögmæt. Krafan mín nú hljóðar upp á um 13,7 milljónir króna fyrir tapaða vinnu. Síðan ef ég fæ ekki vinnu þá mun ég krefjast launa til sjötugs,“ segir Snorri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinuvísir/stefán Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Snorri Óskarsson, oftast kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, hefur stefnt Akureyrarbæ og krefst vangoldinna launa og miskabóta vegna ólöglegrar uppsagnar hans úr starfi. Hann telur formann Samfylkingarinnar vera manninn á bak við aðför að sér. Snorra var í júlí árið 2012 vikið úr starfi sem grunnskólakennari. Ástæða uppsagnar hans voru umdeildar bloggfærslur Snorra þar sem hann skrifaði um samkynhneigð út frá sínu strangkristna hugarfari. Var að mati bæjaryfirvalda ekki talið eðlilegt að kennari grunnskólabarna léti uppi skoðanir sínar á þann hátt að samkynhneigð væri synd og þeirra biði ekkert nema helvíti. „Samkynhneigð telst vera synd,“ skrifaði Snorri. „Syndin erfir ekki Guðs ríkið og því óæskileg. Laun syndarinnar er dauði og því grafalvarleg.“ „Bæði tjáði hann sig fyrstur um uppsögn mína og fagnaði henni opinberlega. Síðan gekk hann í það verk að loka leikskólanum Hlíðabóli sem hvítasunnukirkjan rak með þeim afleiðingum að börn komast ekki inn á leikskóla í bænum. Síðan í málinu sem ég rek núna þá ver eiginkona Loga Más Akureyrarbæ í málinu. Þetta er því alfarið hans arkitektúr,“ segir Snorri. Logi Már vísar þessum ummælum alveg á bug og bendir á að hann hafi ekki verið í meirihluta þegar Snorri var rekinn. „Þetta er algjör fásinna. Fyrir það fyrsta var ég ekki í bæjarstjórn þegar hann var rekinn. Þó ég sé sammála endanlegri niðurstöðu ber ég enga ábyrgð á uppsögn hans eða hvernig að henni var staðið,“ segir Logi Már. „Á þessum tíma var ég fulltrúi minnihluta í skólanefnd.“ Uppsögnin hefur frá þeim tíma margoft verið dæmd ólögmæt og krefst því Snorri bæði ógreiddra launa í tvö og hálft ár auk tapaðra lífeyrisréttinda. Einnig óskar hann launa næstu fimm árin, eða til sjötugs. „Það er eðlilegt að ég leiti réttar míns. Margsinnis hefur verið dæmt um að uppsögn mín var ólögmæt. Krafan mín nú hljóðar upp á um 13,7 milljónir króna fyrir tapaða vinnu. Síðan ef ég fæ ekki vinnu þá mun ég krefjast launa til sjötugs,“ segir Snorri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinuvísir/stefán
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent