Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour