Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gallaðu þig upp Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gallaðu þig upp Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour