Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour