Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour