Uber áfram til vandræða Ólöf Skaftadóttir skrifar 15. júní 2017 07:00 Uber Vísir/Getty David Bonderman, stjórnarmaður í Uber, sagði að fleiri konur í stjórn myndi eingöngu verða til þess að það yrði „meiri kjaftagangur“ í fyrirtækinu. Þetta sagði hann á stjórnarfundi Uber, þar sem umræðuefnið var meðal annars bætt vinnustaðamenning. Hljóðupptaka af athugasemdum Bondermans lak í fjölmiðla. Í kjölfarið sagði hann sig úr stjórninni og sagði athugasemdirnar hafa verið „kæruleysislegar, óviðeigandi og óafsakanlegar“. Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Þá tilkynnti Travis Kalanick, forstjóri og einn stofnenda Uber, á þriðjudag að hann hygðist taka sér leyfi frá störfum. Þrjátíu starfsmönnum var vikið frá störfum á dögunum vegna rannsóknar á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
David Bonderman, stjórnarmaður í Uber, sagði að fleiri konur í stjórn myndi eingöngu verða til þess að það yrði „meiri kjaftagangur“ í fyrirtækinu. Þetta sagði hann á stjórnarfundi Uber, þar sem umræðuefnið var meðal annars bætt vinnustaðamenning. Hljóðupptaka af athugasemdum Bondermans lak í fjölmiðla. Í kjölfarið sagði hann sig úr stjórninni og sagði athugasemdirnar hafa verið „kæruleysislegar, óviðeigandi og óafsakanlegar“. Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Þá tilkynnti Travis Kalanick, forstjóri og einn stofnenda Uber, á þriðjudag að hann hygðist taka sér leyfi frá störfum. Þrjátíu starfsmönnum var vikið frá störfum á dögunum vegna rannsóknar á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent