Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour