Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour