Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour