Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Róninn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Róninn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour