Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour