Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour