Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour