Olíuverð nær fyrri hæðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 10:46 Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Vísir/EPA Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira