CCEP lýkur yfirtöku á Vífilfellli Sæunn Gísladóttir skrifar 29. júlí 2016 09:55 Carlos Cruz, forstjóri CCEP á Íslandi og fyrrverandi forstjóri Vífilfells. Mynd/Vífilfell Coca-Cola European Partners (CCEP), stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum og leiðandi fyrirtæki á markaði með neytendavörur í Evrópu, tilkynnti í dag að það hefði gengið frá yfirtöku á Vífilfelli, sem framleiðir og dreifir Coca-Cola á Íslandi. CCEP er nú með starfsemi í 13 löndum í Vestur-Evrópu. Fram kemur í tilkynningu að CCEP framleiðir, dreifir og markaðssetur nokkur af vinsælustu drykkjarvörumerkjum heims til yfir 300 milljón neytenda í Vestur-Evrópu. Hjá fyrirtækinu starfa um 25 þúsund manns og voru áætlaðar tekjur fyrir árið 2015 um 11 milljarðar evra. (eða 1.500 milljarðar kr.) Vífilfell er eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi í neytendavörum og er leiðandi á sviði gosdrykkja og bjórs. Velta þess er um 10,8 milljarðar króna (78 milljónir evra). Starfsemi fyrirtækisins nær til allra landshluta á Íslandi og þjónustar Vífilfell um 2.300 fyrirtæki um land allt, með breiðu úrvali vinsælla vörumerkja á borð við Coca-Cola, Fanta, Sprite, Trópí, Toppur, Powerade, próteindrykkinn Hámark og bjórtegundirnar Víking og Thule. Vífilfell var stofnað sem fjölskyldufyrirtæki árið 1942 af Birni Ólafssyni ráðherra. Höfuðstöðvar þess hafa alla tíð verið í Reykjavík og eru starfsmenn Vífilfells nú um 230 talsins. Tengdar fréttir Tæplega 60 prósent tekna koma af sölu gosdrykkja Carlos Cruz hefur verið forstjóri Vífilfells í tæpt ár og ætlar að vera hér í þrjú til fjögur ár. Hann segir fyrirtækið vel fjármagnað. Tæp sextíu prósent af tekjum Vífilfells koma af sölu gosdrykkja. 24. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Coca-Cola European Partners (CCEP), stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum og leiðandi fyrirtæki á markaði með neytendavörur í Evrópu, tilkynnti í dag að það hefði gengið frá yfirtöku á Vífilfelli, sem framleiðir og dreifir Coca-Cola á Íslandi. CCEP er nú með starfsemi í 13 löndum í Vestur-Evrópu. Fram kemur í tilkynningu að CCEP framleiðir, dreifir og markaðssetur nokkur af vinsælustu drykkjarvörumerkjum heims til yfir 300 milljón neytenda í Vestur-Evrópu. Hjá fyrirtækinu starfa um 25 þúsund manns og voru áætlaðar tekjur fyrir árið 2015 um 11 milljarðar evra. (eða 1.500 milljarðar kr.) Vífilfell er eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi í neytendavörum og er leiðandi á sviði gosdrykkja og bjórs. Velta þess er um 10,8 milljarðar króna (78 milljónir evra). Starfsemi fyrirtækisins nær til allra landshluta á Íslandi og þjónustar Vífilfell um 2.300 fyrirtæki um land allt, með breiðu úrvali vinsælla vörumerkja á borð við Coca-Cola, Fanta, Sprite, Trópí, Toppur, Powerade, próteindrykkinn Hámark og bjórtegundirnar Víking og Thule. Vífilfell var stofnað sem fjölskyldufyrirtæki árið 1942 af Birni Ólafssyni ráðherra. Höfuðstöðvar þess hafa alla tíð verið í Reykjavík og eru starfsmenn Vífilfells nú um 230 talsins.
Tengdar fréttir Tæplega 60 prósent tekna koma af sölu gosdrykkja Carlos Cruz hefur verið forstjóri Vífilfells í tæpt ár og ætlar að vera hér í þrjú til fjögur ár. Hann segir fyrirtækið vel fjármagnað. Tæp sextíu prósent af tekjum Vífilfells koma af sölu gosdrykkja. 24. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Tæplega 60 prósent tekna koma af sölu gosdrykkja Carlos Cruz hefur verið forstjóri Vífilfells í tæpt ár og ætlar að vera hér í þrjú til fjögur ár. Hann segir fyrirtækið vel fjármagnað. Tæp sextíu prósent af tekjum Vífilfells koma af sölu gosdrykkja. 24. febrúar 2016 12:00