Youtube-síða NBA hefur tekið saman tíu flottustu sirkús-skotin og klippt saman í eitt skemmtilegt myndband.
Í fyrsta sætinu er Stephen Curry með stórbrotna þriggja stiga körfu gegn Memphis í vetur, en hann ná nánast í gólfinu þegar hann tók skotið.
Öll þessi mögnuðu skot má sjá í spilaranum hér að neðan.