Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour