Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour