Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Tískan á Coachella Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Tískan á Coachella Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour