Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Þú ert basic! Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Þú ert basic! Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour